Elvar Ágústsson

Áhugi minn á ljósmyndun byrjaði upp úr tvítugu. Fyrir mér er ljósmyndun skemmtileg og gefandi þar sem alltaf er eitthvað nýtt og spennandi að gerast. Mér finnst mjög gaman að ferðast um landið og taka myndir af því sem hrífur mig því Ísland er draumastaður ljósmyndarans. Og að vera félagi í Ljósop gefur mér tækifæri til að öðlast meiri þekkingu og kynnast góðu fólki.

Skoðaðu myndirnar mínar á Flickr.com