Skip to content

Halló! Ljósop er félag áhugaljósmyndara á Suðurnesjum.

Við erum myndarlegur hópur ljósmyndara sem hittumst í hverri viku og gerum eitthvað skemmtilegt saman.

Meira um okkur

Hverjir eru eiginlega á bak við þetta félag?

Fullt af flottu fólki! Skoðaðu meðlimasíðurnar og smelltu á andlit til þess að lesa um og skoða myndir eftir viðkomandi.

Skoðaðu myndirnar okkar á Flickr.com

Við erum dugleg að setja inn myndir á ljósmyndavefinn Flickr.com, Smelltu hér til að skoða grúbbuna okkar.

Við erum sko líka á Facebook, vertu með!

Ljósop er með aktíva grúbbu á Fésbókinni þar sem við deilum hinu og þessu um ljósmyndun. Smelltu hér til að skoða

Ert þú ljósmynda nörd? Við líka!

Ef þér langar að kynnast hópi af áhugasömum ljósmyndurum…