Ljósop, félag áhugaljósmyndara vinnur að því verkefni að ljósmynda íbúa Reykjanesbæjar, fráflutta, aðflutta, konur og karla, unga sem aldna.
300 myndir voru til sýnis á Ljósanótt 2015. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á AndlitBæjarins.com
Við vekjum athygli á því að myndirnar hér að ofan eru einungis sýnishorn.