Notaðu bakgrunna til að gera ljósmyndina þína áhugaverðari
Bakgrunnar (textures) geta verið skemmtileg viðbót við góða ljósmynd. Hér eru nokkur dæmi og útskýringar um hvernig hægt er að nota bakgrunna til að skapa öðurvísi andrúmsloft og stemmningu.
[button link=”http://www.alexbeadonphotography.com/blog/2010/01/07/textures-to-enhance-your-photography/”] Skoða sýnidæmi [/button]
[box] Gott er að hafa í huga þegar þú leggur bakgrunn yfir ljósmynd, að stroka út bakgrunninn af andliti, húð og hári [/box]