Hvernig lita á hluta af mynd í Lightroom2
Hérna er sniðugt videó sem útskýrir hvernig á að lita hluta af mynd (svarthvit mynd með ákveðinn hluta í lit) með því að nota “Adjustment Brush” sem virkar eins og “Mask” í Photoshop. Þetta er sniðugt trick fyrir þá sem nenna ekki að hoppa úr Lightroom yfir í Photoshop.
Hérna er hægt að skoða fleiri kennslumyndbönd fyrir Lightroom 2 hjá vimo.
Selective Coloring with Lightroom 2 from Kelly Anne on Vimeo.