Lightroom Presets
Fyrst að margir eru farnir að notast við hið frábæra forrit, Lightroom, þá finnst mér tilvalið að benda á nokkrar heimasíður sem bjóða upp á svokölluð “Presets” sem eru fyrirfram tilbúnir effectar sem þið getið beitt á myndirnar ykkar.
Þetta er allt á ensku þannig að ég ætla ekkert að vera að þýða þetta eitthvað sérstaklega. Frekar bara að pósta og spyrja ef þið eruð með einhverjar spurningar.
Sæktu 30 daga prufu af Lightroom 2.0 hjá Adobe.com
– 85 presets to simplify and speed up your Lightroom
– Tips, videos and presets at LightroomKillerTips.com
– Great selection of presets at LightroomPresets.com
– Lightroom presets and videos at Seim Effects
– Huge selection of presets at Inside-Lightroom.com
– Lightroom Video Tutorials by Michael Tapes