Útiferð 29.05 – Borgarfjörður + Húsafell
Farið verður í útiferð Laugardaginn þann 29.05.
Dagskrá: Lagt af stað kl 9, komið til Hvanneyri kl 10:30. Stopp til 12:00. Komið að Ferjukoti kl 12:30. Stopp til 13:30. Farið í Reykholt 14:00 áð til 1440. Barnafoss 15:00 til 16:00. Heim kl 18:00. Til dæmis Hvanneyri (þar er safn gamalla traktora og fl) Ferjukot (gamla brúin yfir hvítá ) ,Reykholt (Snorralaug) ,Húsafell (Barnafoss) og margt fl.