White Balance linsu lok

White balance linsu lok
Sniðugt fyrir þá sem vilja hafa white balance á hreinu, og nenna ekki að dröslast með gráa spjaldið út um allar tryssur….

Hvernig virkar þetta, segiru?
Linsu lokið er með auga í miðju lokinu sem mælir rétt white balance hvar sem þú ert.
Það eina sem þú þarft að gera er að taka mynd af því sem er fyrir framan þig með lokinu enn á linsunni, og nota myndina sem “Custom white balance”.

Linsan er fáanleg á netinu, og fæst á allar 52, 55, 58, 62, 67, 72 og 77mm linsur.

Verðið er frá $45 til $65 og að senda til Íslands kostar um $11 (ódýrasti möguleiki).

Smelltu hérna til að skoða meira og panta gripinn.

Settu inn svar