High Pass effect í Photoshop
High Pass er nafn á filter í photoshop sem er mikið notaður til þess að skerpa ljósmyndir, eins og sjá má á dæminu hér til hliðar.
Til þess að skerpa myndina þarf að nota High Pass filterinn saman með nokkrum einföldum skipunum.
Kennsludæmið hér að neðan er á ensku.
http://abduzeedo.com/photoshop-quick-tips-3-enhancing-photos-high-pass-filter
Tengt efni: High Pass myndir á Flickr