Flokkur : Photoshop Hornið
Julieanne Kost’s 6 Favorite Photoshop CS6 beta Features
Photoshop æfing – Myndblöndun
Góð æfing í myndblöndun þar sem farið er vel í ljós og skugga, sem er stór þáttur í að gera góða mynd. (Hægt að skoða vídeo líka)
Hvernig á að setja bakgrunn (texture) yfir ljósmynd
Photoshop æfing – Portrait retouch
Góð æfing sem sýnir hvernig á að retouch’a andlitsmynd í Photoshop.
Fyrir þá sem vilja meira: 30 dæmi um retouching
Photoshop æfing – Night Light
Skemmtileg Photoshop æfing þar sem notaðar eru ljósmyndir, burstar og textures til að gera frábært og litríkt listaverk.
Photoshop æfing – Floating Tree House
Önnur sérstaklega skemmtileg æfing. Gaman að lesa hana yfir og sjá hvernig efnisvið hönnuðurinn notar til þess að búa til gras, rætur ofl.
Photoshop æfing – Sagan kemur til lífs
Photoshop æfing fyrir lengra komna. Ég vil sérstaklega vekja áhuga á miðjukafla æfingarinnar, þar sem sýnt er hvernig búið er til stjörnu himinn. Eitthvað sem maður gæti yfirfært á sínar eigin myndir… Hvað finnst ykkur?
Hvernig vinnur þú RAW myndirnar þínar?
Notaðu Photoshop CS5 og Lightroom 3 til þess að vinna RAW myndirnar þínar og gera þær glæsilegar.