Pen Tool í Photoshop
Pen tool er eitt af bestu tólunum í Photoshop þegar kemur að því að teikna, hanna og búa til útlínur. Proffarnir nota það mikið til þess að klippa hluti og persónur úr myndum og setja saman. Pen tool getur virkað frekar flókið til að byrja með, en með smá æfingu, þá er þetta tól alveg […]