Clarity með Adjustment Brush í Lightroom 2
Í þessu stutta Lightroom 2 myndbandi er sýnt hvernig á að nota Clarity stillinguna í Adjustment Brush til að mýkja húð í andliti á auðveldan hátt. Mjög þægileg aðferð til þess að mýkja upp grófa húð á andlitsmyndum og þess háttar. Ef myndbandið virkar ekki, smelltu þá hérna.