Picasa fyrir Mac
Loksins hefur Google sent frá sér Picasa myndarforritið fyrir Mac notendur.
Sumir vilja þó meina að það sé of seint í rassinn gripið og að iPhoto og Lightroom séu komin framúr Picasa og í raun betri kostur. Þrátt fyrir það eru margir PC notendur sem nýlega hafa skipt yfir í Mac sem fagna því að geta fengið að nota Picasa áfram… Gleðifréttir fyrir þá!