Cross processing í Lightroom

Cross processing er effect sem líkir eftir því útliti þegar myndir voru viljandi framkallaðar í framköllunarvökva fyrir öðurvísi filmur. Cross processing, öðru nafni Xpro er skylt lomography og eins og þið sjáið á myndinni hér að neðan, er þetta mjög flottur effect sem hefur verið mikið notaður í tískuljósmyndun og þess háttar. Lesið greinina hérna […]