Flugeldar – Hvernig er best að mynda þá?

Gamlárskvöld nálgast og veðurspáin er góð. Afhverju ekki að taka nokkrar skemmtilegar myndir? Hérna er smá tjékklisti fyrir þá sem eru ekki alveg vissir um hvernig best er að mynda flugelda. Notaðu þrífót eða statíf til að tryggja stöðugleika og skarpari mynd. Notaðu afsmellibúnað eins og fjarstýringu eða stilltu á tíma til að koma í […]