Tagged : Námskeið

Photoshop Námskeið fyrir byrjendur

Námskeið fyrir félagsmenn Ljósops. Kennt verður í Listasmiðjunni annann hvern þriðjudag, í sal Tölvuskólans.
Fyrirlesari er Björgvin Guðmundsson, Grafískur Hönnuður

Kvöld 1 – 21 október 2008 – kl. 20.00
Undirstöðuskipanir

 • Hvernig á að opna, minnka, skera og geyma myndir
 • Útskýring á „layers“
 • Setja inn texta inn á mynd
 • Búa til ramma í kringum mynd

Verkefni: Taka með mynd í næsta tíma.

Kvöld 2 – 4 nóvember 2008 – kl. 20.00
Myndvinnsla / Layerstyles og modes

 • Hverning á að stilla Levels og contrast
 • Hvernig á að stilla liti
 • Layermodes
 • Clone tool

Verkefni: Taka með 2 myndir í næsta tíma.

Kvöld 3 – 18 nóvember 2008 – kl. 20.00
Samsetning á ljósmyndum

 • Hvernig skeyta skal saman ljósmyndum
 • Layer masks
 • Clone- og healing brush
 • Litaleiðrétting og frágangur

Námskeiðin eru gjaldfrjáls fyrir félagsmenn Ljósops, sem greitt hafa félagsgjöld fyrir árið 2008.

Hérna er listi með áhugaverðum heimasíðum sem kenna á Photoshop:

 • Good Tutorials – Listi með þúsundum kennsludæma fyrir byrjendur og lengra komna.
 • PSDtuts – Mjög flott kennsludæmi fyrir lengra komna.
 • Adobe TV – Video kennsludæmi fyrir byrjendur og lengra komna.