Studio kvöld þriðjudaginn 18 maí
Á næsta fundi ætlum við að æfa okkur í studióinu.
Ljósmyndarinn og kvikmyndagerðamaðurinn Joseph Henry Ritter kíkir í heimsókn, en Joseph hefur meðal annars myndað frægar Hollywood stjörnur í gegnum tíðina. Safn af myndum hans má finna hér.