Ljósanótt 2010
Ljósanótt 2010 verður haldin 2. – 5. september 2010. Eins og fyrri ár verður Ljósop með sýningu á Ljósanótt. Við hvetjum félagsmenn til að fara að vinna í sínum myndum, og munu næstu fundir fara í að ræða um, og vinna að sýningunni.
Ljósanótt 2010 verður haldin 2. – 5. september 2010. Eins og fyrri ár verður Ljósop með sýningu á Ljósanótt. Við hvetjum félagsmenn til að fara að vinna í sínum myndum, og munu næstu fundir fara í að ræða um, og vinna að sýningunni.
Farið verður í útiferð Laugardaginn þann 29.05. Dagskrá: Lagt af stað kl 9, komið til Hvanneyri kl 10:30. Stopp til 12:00. Komið að Ferjukoti kl 12:30. Stopp til 13:30. Farið í Reykholt 14:00 áð til 1440. Barnafoss 15:00 til 16:00. Heim kl 18:00. Til dæmis Hvanneyri (þar er safn gamalla traktora og fl) Ferjukot (gamla […]
Á næsta fundi ætlum við að æfa okkur í studióinu. Ljósmyndarinn og kvikmyndagerðamaðurinn Joseph Henry Ritter kíkir í heimsókn, en Joseph hefur meðal annars myndað frægar Hollywood stjörnur í gegnum tíðina. Safn af myndum hans má finna hér.
Mæting við bónusplan í Njarðvík, Laugardaginn 17. apríl kl 09:00 Skráning í ferð er hjá ferðanefnd: Jónas: sími 864-2634, badmin@internet.is Grétar: sími 864-8288, gigsmidi@simnet.is Gulli: sími 895-3556, gulli@dettifoss.is Athugið að safnast saman í bíla og deila eldsneytiskostnaði
Mæting við bónusplan í Njarðvík, Laugardaginn 20. mars kl 09:00 1. Ekið upp að Keili 2. Farið að Kleifarvatni 3. Hverirnir skoðaðir 4. Selártangar og nágrenni 5. Þórkötlustaðir + Hópsnes 6. Bláa Lónið Skráning í ferð er hjá: Grétari: sími 864-8288, gigsmidi@simnet.is – Jónas: sími 864-2634, badmin@internet.is – Gulli: sími 895-3556, gulli@dettifoss.is Athugið að safnast […]
Þá er komið að fyrstu ljósmyndaferð ársins laugardaginn 20 febrúar. Mæting við bónusplan kl 09:00 1. Farið Mossfellsheiði og stoppað við Gljúfrastein. 2. Farið á Þingvelli gengið gjánna. 3. Gengið að Öxarfossi 4. Ekið Grafninsgveg að Nesjavöllum. 5. Farið að Úlfljótsvatni. 6. Ljóssafossvirkjun. Skráning í ferð er hjá Ferðanefnd: Grétar sími: 864-8288, gigsmidi@simnet.is – Jónas […]
Vegna breytinga á dagskrá þá detta út næstu útiferðir. Verið er að skipuleggja ferðir sem kynntar verða síðar. Í staðinn höfum við sett verkefni fyrir næsta fund: Spegil Portrait, þ.e.a.s að taka portrait mynd í spegil. (sjá dæmi á flickr) Fyrir þá sem vilja frekar taka útimyndir, þá er verkefnið “Gamlar Byggingar”. Takið svo með […]
Aðalfundur Ljósops verður haldinn föstudaginn 29 janúar kl 20.00 í Listasmiðjunni á Keflavíkurflugvelli. Lagðar verða fram ársskýrslur, kosið verður í stjórn félagsins ásamt öðrum umræðum. Við hvetjum alla meðlimi til þess að mæta og láta sjá sig. Léttar veitingar í boði!
Þriðjudaginn 26 janúar ætlum við að bjóða nýjum meðlimum upp á byrjendanámskeið. Farið verður yfir helstu stillingar myndavéla ásamt uppsetningu á studio ljósum, auk þess sem rætt verður um hvað ber að hafa í huga er ljósmyndað er. Tekið verður á móti spurningum og mælt er með að félagar hafi með sér myndavélina sína. Námskeiðið […]
Ljósop óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum það góða starf sem innt var af hendi á síðastliðnu ári og vonum að það næsta verði jafn gott eða þeim mun betra. Næsti fundur verður haldinn þann 5 janúar 2010 kl. 20:00