Verkefni fyrir næsta fund
Vegna breytinga á dagskrá þá detta út næstu útiferðir. Verið er að skipuleggja ferðir sem kynntar verða síðar.
Í staðinn höfum við sett verkefni fyrir næsta fund:
Spegil Portrait, þ.e.a.s að taka portrait mynd í spegil. (sjá dæmi á flickr)
Fyrir þá sem vilja frekar taka útimyndir, þá er verkefnið “Gamlar Byggingar”.
Takið svo með ykkur myndirnar á næsta fund.