Fundur 17.03

Næsti fundur verður haldinn þriðjudagskvöldið 17 mars kl 20.00

Efni fundarins:

  • Núverandi sýning skoðuð.
    Mætingin á sýninguna er búin að vera mjög góð. Við giskum á að það hafi komið nálægt 300 manns að skoða um helgina.
    Sýningin verður opin þessa viku frá 17-20 og næstu helgi frá kl. 14-18.
  • Hefja undirbúning fyrir sýningu félagsins á Frístundarhelgi í seinni hluta apríl.
  • Studio: Úskýring á hraða, ljósopi og ISO. (Myndataka ef tími gefst).
  • Verkefni fyrir næsta fund sett.

Settu inn svar