Fundur þriðjudaginn 10 feb
Fundurinn á morgun þriðjudaginn 10 feb. verður á léttari nótunum þar sem við ræðum komandi aðalfund félagsins 20 feb. og spjöllum um hitt og þetta
Stjórnin biður þá sem hafa hug á að gefa kost á sér til stjórnarstarfa fyrir Ljósop að senda tölvupóst á Kristján Carlsson Gränz (kcg@kcg.is) fyrir 15.febrúar.
Endilega að taka með myndavélarnar og/eða myndir ef þið viljið spyrja og fá góð ráð.
Mæting er kl.20.00 í húnæði félagsins í Listasmiðjunni.