Þriðjudagsfundur 29.apríl
Núna þriðjudaginn 29.apríl er fundur hjá okkur og hvet ég sem allra flesta að mæta. Fundurinn verður opinn öllum umræðuefnum en við hvetjum alla félagsmenn að kippa með sér 1-10 myndum til að við getum öll séð hvað hvert annað er að gera.
Fleira er svo í deiglunni sem farið verður betur í á næstu dögum.