Ljósanótt – Sýning Ljósops

Ljósmyndafélagið ljósop verður með ljósmyndasýningu í Kjarna Reykjanesbæ um Ljósanæturhelgina 2008.  Sýningin verður opin frá fimmtudegi fram á sunnudag.  Tilkynnt verður hverjir taka þátt um helgina 22.-25.september og hvernig opnunartíminn verður.