Þingvallaferð 20 febrúar
Þá er komið að fyrstu ljósmyndaferð ársins laugardaginn 20 febrúar.
Mæting við bónusplan kl 09:00
1. Farið Mossfellsheiði og stoppað við Gljúfrastein.
2. Farið á Þingvelli gengið gjánna.
3. Gengið að Öxarfossi
4. Ekið Grafninsgveg að Nesjavöllum.
5. Farið að Úlfljótsvatni.
6. Ljóssafossvirkjun.
Skráning í ferð er hjá Ferðanefnd:
Grétar sími: 864-8288, gigsmidi@simnet.is – Jónas sími: 864-2634, badmin@internet.is – Gulli sími 895-3556, gulli@dettifoss.is
Athugið að safnast saman í bíla og deila eldsneytiskostnaði.