Þingvallaferð 20 febrúar

Þá er komið að fyrstu ljósmyndaferð ársins laugardaginn 20 febrúar.

Mæting við bónusplan kl 09:00
1. Farið Mossfellsheiði og stoppað við Gljúfrastein.
2. Farið á Þingvelli gengið gjánna.
3. Gengið að Öxarfossi
4. Ekið Grafninsgveg að Nesjavöllum.
5. Farið að Úlfljótsvatni.
6. Ljóssafossvirkjun.

Skráning í ferð er hjá Ferðanefnd:
Grétar sími: 864-8288, gigsmidi@simnet.is – Jónas  sími: 864-2634, badmin@internet.is – Gulli sími 895-3556, gulli@dettifoss.is

Athugið að safnast saman í bíla og deila eldsneytiskostnaði.

Svör4 Comments

  1. Gulli says:

    Auðvitað verður að hafa góðan skjólfatnað, nesti og góða skapið. Veðurspáinn fyrir þennan dag er góð, frost og fallegt veður, vonum bara að það breytist ekki.

  2. þau sem ætla að koma með tilkynni það til okkar Grétar, Jónas og Gulli.

  3. einar says:

    ??? hvaða bónusplani það eru 10 stk hérna í bænum.

  4. gulli says:

    Hér í bæ er nú bara eitt bónusplan, ef að þú veist um fleiri þá endilega benda okkur hinum á þau.

Settu inn svar