Flickr.com
Flickr.com býður uppá fría hýsingu fyrir okkur áhugaljósmyndara og höfum við hvatt flesta félaga Ljósops að koma sér upp slíkri síðu. Félagið hefur komið sér upp “grúppu” á Flickr. þar sem við getum öll skráð okkur og séð myndir frá hvoru öðru. En amk þá býður Flickr uppá ýmislegt fleira sem gerir okkur kleift að “auglýsa” myndirnar okkar betur ásamt því að skrá þær í viðeigandi áhugasviðsgrúppur. Þetta ásamt fleiri kostum við Flickr verður farið í þann 3.júní 2008