Jólafrí Ljósops
Klúbburinn er nú kominn í jólafrí og verður næsti fundur haldinn Mánudaginn 5 janúar 2009.
Farið verður yfir dagskrá vetrarins þar sem boðið verður upp á námskeið, stúdeó kennslu og önnur herlegheit með reglulegu millibili fram að vori.
Ljósop óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og ánægju á nýju ári.
(mynd eftir SGHice)