Ljósmyndanámskeið 17 & 24 maí 2008

Ljósmyndanámskeið verður haldið á vegum félagsins næsta laugardag þann 17.maí og svo framhald 24.maí.
Báða dagana byrja námskeiðin kl: 13:00 og verða í umsjón Jóhanns Hannessonar sem er mjög fróður um myndavélar og allt sem viðkemur þeim. Hann mun líklega byrja á því að fara yfir stillingar í vélunum og útskýra ýmislegt. Einnig kemur hann til með að setja fyrir verkefni og commenta á myndir sem tilheyra verkefnunum sem hann setur fyrir.

Við viljum vekja athygli á því að námskeiðið er einungis í boði fyrir þá sem hafa greitt félagsgjöldin. !!
Ef ykkur vantar upplýsingar um reikningsnúmer og annað slíkt bið ég ykkur að hafa samband við Reyni Ólafsson í gegnum netfangið : reynirol(at)simnet.is

Settu inn svar