Ljósmyndasýning 25 apríl
Nú líður óðum að hinni árlegu Frístundahátíð sem haldin verður laugardaginn 25. apríl n.k.
Í tilefni að hátíðinni verður Ljósop með opna sýningu í húsnæði sínu í Listasmiðjunni laugardaginn 25 apríl og sunnudaginn 26 apríl frá kl. 12.00 – 18.00
Allir eru velkomnir!