Ný stjórn Ljósops

Kosið var í nýja stjórn á aðalfundi félagsins 20 febrúar síðastliðinn og voru eftirtaldir aðilar kosnir til að sinna málum félagsins næsta árið.

Formaður: Björgvin Guðmundsson
Varaformaður: Ólafur Harðarson
Gjaldkeri: Reynir Ólafsson
Ritari: Jónas Þorsteinsson
Meðstjórnendur: Hildur Axelsdóttir og Ágústa Guðrún Ólafsdóttir

Settu inn svar