Ný stúdio ljós

Félagið hefur fjárfest í nýjum stúdio ljósum af gerðinni Bowens.
Settið inniheldur tvo 500w kastara, softbox, regnhlíf og batterí pakka sem nokkrir meðlimir skutu saman í.

Ljósin eru frábær viðbót við þau sem við eigum nú þegar og batteríin gera okkur kleift að nota ljósin í útiferðum og þar sem rafmagn er ekki til staðar.

Nánari upplýsingar um ljósin er að finna hérna.

Svör1 Comment

Settu inn svar