Ný heimasíða Ljósops

Velkomin á þessa glænýju heimasíðu klúbbsins. Okkur fannst það vera við hæfi þar sem við höfum fengið nýja og frábæra aðstöðu fyrir klúbbinn í Hobby Center, að opna þessa heimasíðu fyrir meðlimi Ljósops og aðra áhugasama um ljósmyndun.

Við erum í óða önn að setja inn efni og þess háttar, þannig að þessi nýja heimasíða ætti að vera komin í gagnið á næstu dögum.

Settu inn svar