Opnun Listasmiðju
Sælir gestir . . .
Ljósop tók þátt í Tómstundahelgi Reykjanesbæjar með ljósmyndasýningu og opnu húsi í aðstöðu félagsins í Listasmiðjunni sem er staðsett á Keflavíkurflugvelli sem ekki vissu það. Mjög fínar myndir voru til sýnis frá nokkrum félaga þó að gaman hefði verið ef fleiri hefðu séð sér fært að taka þátt.
Félaginu var sýndur mikill áhugi og við búumst við smá aukningu félaga næstu vikur.