Vel heppnuð útiferð

Í útiferðinni þann 3 nóv fórum við á Seltjörn og mynduðum í fullu tungli. Mæting var með ágætum og vorum við einstaklega heppnir með veður.
Meðfylgjandi mynd er af hópnum fríða.

hopur

Settu inn svar