Byrjendanámskeið 26/01

Þriðjudaginn 26 janúar ætlum við að bjóða nýjum meðlimum upp á byrjendanámskeið.

Farið verður yfir helstu stillingar myndavéla ásamt uppsetningu á studio ljósum, auk þess sem rætt verður um hvað ber að hafa í huga er ljósmyndað er. Tekið verður á móti spurningum og mælt er með að félagar hafi með sér myndavélina sína.

Námskeiðið hefst stundvíslega kl. 20:00 í húsnæði Ljósops í Listasmiðjunni.

Settu inn svar