Fundur 10.03 – Myndakvöld/Studio
Næsti fundur verður að venju þriðjudagskvöldið næsta kl 20.00
Á síðasta fundi skoðuðum við high-key og low-key myndatöku, og notuðumst við nýja softboxið og hvíta bakrunninn okkar, en vegna fjölda fólks náðum við lítið að leika okkur að low-key (svart á svörtu). Þeir sem vilja hafa möguleika á að leika sér í studioinu, á meðan geta þeir sem taka þátt í sýningunni helgina 14-22 mars unnið að undirbúningi fyrir hana.