Fundur 24 feb – Photoshop Pen Tool

Næsti fundur verður haldinn þriðjudagskvöldið 24 febrúar kl 20.00

Dagskrá kvöldsins er Pen Tool í Photoshop, og rætt verður um komandi sýningu sem verður haldin í nýja salnum um miðjan næsta mánuð. Þeir sem hafa áhuga á að sýna myndir á umræddri sýningu eru beðnir um að mæta á fundinn, eða láta okkur vita á tölvupósti.

Sjáumst á morgun!

Settu inn svar