Fundur 24.03 – Verkefni

Fyrir næsta fund þriðjudaginn 24 mars verður myndakvöld og höfum við sett 2 heimaverkefni fyrir ykkur.
Takið svo með myndir á fundinn til að sýna.

#1. Candlelight Portrait

Þið eigið að taka andlitsmynd með kertaljósi einu. Prófið að taka á tíma og leika ykkur með ljósgjafann og módelið.

#2. Úti portrait með flassi

Þið eigið að taka andlitsmynd utandyra og nota flass til þess að yfirlýsa manneskjuna miðað við umhverfisljósið.

Hérna eru nokkrar myndir sem þið getið notað sem innblástur.

Settu inn svar