Fundur 27.01 – Studio Kvöld

Næstkomandi þriðjudagskvöld snýst um lýsingu og verða teknar myndir í studio félagsins undir handleiðslu Óla H. Við munum reyna að skaffa módel til að koma, og munu þeir sem mæta fá að mynda til skiptis.

Sjáumst hress og kát stundvíslega kl 20.00!

Svör1 Comment

  1. Hlakka baaaara til að spreyta mig í stúdíóinu. Tek mér klárlega frí í vinnunni fyrir þetta 😀

Settu inn svar