Fundur 28 apríl – útiferð
Næsta þriðjudagskvöld þann 28 apríl er planið (ef veður leyfir) að fara út í Garð og Sandgerði að taka myndir af hestum. Takið með ykkur hlý föt og góða skó. Auk þess væri sniðugt að hafa með þrífót fyrir myndavélina ef við verðum heppin með veður. Hist verður í Listasmiðjunni kl. 20.00 og sameinað í nokkra bíla.
Sjáumst hress og kát!