Lightroom Crash-course
Næsti fundur, þriðjudaginn 3 febrúar verður tileinkaður Adobe Lightroom myndvinnslu forritinu sem mörg ykkar kannast við.
Farið verður í grunninn og sýnt hvernig nota á forritið til þess að halda utan um myndir, lita lagfæringar, nota og setja inn Presets og fleira.
Við setjum upp myndavarpann í studioinu svo allir geti fylgst með, og ef þið viljið taka með ferðatölvurnar ykkar þá er það í lagi.
Sjáumst stundvíslega kl 20.00