Næsti fundur – 13 Jan

Næsti fundur verður haldinn þriðjudaginn 13 jan kl. 20.00
Farið verður í nokkur atriði í sambandi við litastillingar í Photoshop, og sýnt hvernig hægt er að breyta andrúmslofti og boðskap myndar með því einu að breyta litum. Námskeiðið verður haldið í stofu Tölvuskóla Suðurnesja í Listasmiðjunni. Allir félagsmenn eru velkomnir, og hefst námskeiðið stundvíslega kl. 20.00

Fyrirlesari er Björgvin Guðmundsson, Grafískur Hönnuður.

Svör1 Comment

  1. Björgvin says:

    Hægt er að skoða kennsludæmi hérna:
    http://ezphotoshop.info/2008/05/27/make-your-photo-impressive.html

    …og hita aðeins upp fyrir kvöldið 🙂

Settu inn svar