Tagged : listasæyning

Ljósmynda- og listasýning – Dagana 14 – 22 mars

Í tilefni af Safnahelgi í Reykjanesbæ mun Ljósop félag áhugaljósmyndara í Reykjanesbæ og Einstakir, hópur tréslistamanna, halda sýningu á verkum sínum í Listasmiðjunni á vallarsvæðinu.

Sýningin verður opnuð Laugardaginn 14 mars kl. 14.00 og hvetjum við alla félagsmenn til þess að mæta.
Opnunartími sýningarinnar: Virka daga kl. 17-20 og um helgar kl. 14-18